„Bretanía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sunpurnis20 (spjall | framlög)
You are very stupid, I will kill you and I WISH '''UNLIMITED BLOCK'''.
Oddurv (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar Sunpurnis20 (spjall), breytt til síðustu útgáfu HerculeBot
Lína 1:
[[Mynd:Rimex-France location Brittany.svg|thumb|250px|Kort sem sýnir héraðið Bretagne í Frakklandi.]]
You are very stupid, I will kill you and I WISH '''UNLIMITED BLOCK'''.
'''Bretagne''' ('''Bretanía''' eða '''Bertangaland''' og nefnt '''Bretland''', '''Syðra-Bretland''' eða '''Bretland hið syðra''' <ref>Í upphafi Tristrams sögu segir: Á Bretlandi var eitt ungmenni... Bretland merkir hér Bretland hið syðra, þ.e. Bretagne.</ref> til forna) er eitt af 26 [[hérað|héruðum]] í [[Frakkland]]i og er skagi sem teygir sig út í [[Atlantshafið]] í vestanverðu landinu. Héraðið skiptist í fimm sýslur og íbúafjöldi þess er 6,5 milljónir ([[1998]]). Þar er töluð, ásamt frönsku, [[bretónska]], en það er keltneskt tungumál skylt [[Velska|velsku]]. Um 1,2 milljónir manna tala bretónsku á þessum slóðum. Íbúar Bretagne nefnast ''Bretónar''.
 
Strandlengja Bretagne er 1200 km löng. Bretónar kalla strandlengjuna ''Armor'' og innskagann ''Argoat''. Þar eru um 200 sumarleyfisstaðir og munur flóðs og fjöru allt að 18 m. Ströndin austur og vestur af [[St. Maló]] er kölluð [[Smaragðsströndin]] (''Emerald''). Á Bretagneskaga tíðkast byggingarstíll sem er einkennandi fyrir svæðið og heimamenn halda fast í gamla siði og hefðir.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{Tengill ÚG|af}}
{{Héruð Frakklands}}
 
[[Flokkur:Frakkland]]
 
[[af:Bretagne]]
[[als:Bretagne]]
[[an:Bretanya]]
[[ar:بريتاني]]
[[ast:Bretaña]]
[[bar:Bretagne]]
[[be:Брэтань]]
[[be-x-old:Брэтань]]
[[bg:Бретан (регион)]]
[[br:Rannvro Breizh]]
[[bs:Bretagne]]
[[ca:Bretanya (regió administrativa)]]
[[ceb:Bretagne]]
[[cs:Bretaň]]
[[cv:Бретань]]
[[cy:Bretagne]]
[[da:Bretagne]]
[[de:Bretagne]]
[[el:Βρεττάνη (διοικητική περιοχή)]]
[[en:Brittany (administrative region)]]
[[eo:Bretonio (franca regiono)]]
[[es:Bretaña]]
[[et:Bretagne]]
[[eu:Bretainia (eskualdea)]]
[[fa:بریتانی]]
[[fi:Bretagne]]
[[fr:Région Bretagne]]
[[frp:Bretagne]]
[[fy:Bretanje (regio)]]
[[ga:An Bhriotáin]]
[[gd:A' Bhreatainn Bheag]]
[[gl:Bretaña - Breizh]]
[[got:𐌻𐌴𐌹𐍄𐌹𐌻𐌰𐍄𐌰 𐌱𐍂𐌴𐍄𐌻𐌰𐌽𐌳]]
[[gv:Yn Vritaan (ard)]]
[[he:ברטאן]]
[[hr:Bretanja]]
[[hsb:Bretanja]]
[[hu:Bretagne]]
[[id:Bretagne]]
[[io:Bretonia]]
[[it:Bretagna]]
[[ja:ブルターニュ地域圏]]
[[jv:Bretagne]]
[[ka:ბრეტანი]]
[[ko:브르타뉴]]
[[kw:Ranvro Breten Vian]]
[[la:Britannia Minor]]
[[lad:Bretanya]]
[[lb:Bretagne]]
[[lt:Bretanė]]
[[lv:Bretaņa]]
[[mr:ब्रत्तान्य]]
[[ms:Bretagne]]
[[nl:Bretagne (regio)]]
[[nn:Bretagne]]
[[no:Bretagne]]
[[nrm:Brétangne]]
[[oc:Bretanha (region)]]
[[os:Бретань]]
[[pl:Bretania]]
[[pms:Brëtagna]]
[[pnb:برٹنی]]
[[pt:Bretanha]]
[[qu:Bretagne]]
[[ro:Bretania]]
[[roa-rup:Bretagne]]
[[ru:Бретань]]
[[scn:Britagna]]
[[sk:Bretónsko (región)]]
[[sl:Bretanja]]
[[sr:Бретања]]
[[sv:Bretagne]]
[[sw:Bretagne]]
[[th:แคว้นเบรอตาญ]]
[[tr:Bretanya Bölgesi]]
[[uk:Бретань]]
[[vec:Bretagna]]
[[vi:Bretagne]]
[[war:Bretagne]]
[[zh:布列塔尼]]
[[zh-min-nan:Région Bretagne]]