„Loðvík 18.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: be:Людовік XVIII Breyti: fr:Louis XVIII de France
Sunpurnis20 (spjall | framlög)
Skipti út innihaldi með „You are very stupid, I will kill you and I WISH '''UNLIMITED BLOCK'''.“
Lína 1:
You are very stupid, I will kill you and I WISH '''UNLIMITED BLOCK'''.
[[Mynd:Louis_XVIII,_the_Desired.jpg‎|thumb|right|Loðvík 18. í krýningarskrúða. Málverk eftir [[Robert Lefévre]].]]
'''Loðvík 18.''' ([[17. nóvember]] [[1755]] – [[16. september]] [[1824]]) eða Louis Stanislas Xavier de France var konungur Frakklands frá [[1814]]-[[1824]], að frátöldum [[Hundrað dagarnir|hundrað dögum]] [[Napóleon Bónaparte|Napóleons Bónaparte]] [[1815]].
 
Foreldrar Loðvíks voru Loðvík ríkisarfi Frakklands og María Josepha af [[Saxland]]i. Afi hans var [[Loðvík 15.]] Þegar hann fæddist var hann fjórði í erfðaröðinni á eftir föður sínum og tveimur eldri bræðrum. Elsti bróðirinn dó níu ára að aldri en sá næstelsti, Louis Auguste, varð konungur þegar Loðvík 15. dó og nefndist þá [[Loðvík 16.]]
 
Loðvík flúði ásamt konu sinni til [[Niðurlönd|Niðurlanda]] [[1791]] og dvaldist í útlegð til 1814. Bróðir hans, Loðvík 16., var tekinn af lífi [[1793]] og bróðursonurinn, [[Loðvík 17.]], dó vorið [[1795]]. Þá hafði franska konungdæmið raunar verið lagt niður en Loðvík lýsti sig þó konung og tók sér nafnið Loðvík 18. Á næstu tveimur áratugum dvaldi hann víða í Evrópu, meðal annars í [[Veróna]], [[Kúrland]]i ([[Lettland]]i), [[Varsjá]] og [[England]]i.
 
Napóleon afsalaði sér völdum í apríl 1814 og Loðvík 18. sneri aftur sem konungur. Napóleon fór í útlegð til [[Elba|Elbu]] en sneru aftur 1815 í hundrað daga og Loðvík flúði aftur til Niðurlanda. Eftir ósigur Napóleons við [[Waterloo]] sneri hann svo aftur og settist á konungsstól. Frakklandi var sett ný [[stjórnarskrá]] árið 1814 og þar var dregið verulega úr völdum konungsins. Konungsstjórnin var [[þingbundin konungsstjór|þingbundin]] en [[kosningaréttur]] afar takmarkaður. Loðvík, sem var fremur frjálslyndur í skoðunum, að minnsta kosti miðað við arftaka sinn, reyndi fyrst í stað að taka virkan þátt í stjórn landsins en eftir hundrað dagana dró verulega úr afskiptun hans.
 
Loðvík var greindur og ágætlega menntaður, mjög bókhneigður og sat löngum við lestur marga klukkutíma á dag. Hann var hins vegar lítið fyrir hreyfingu og útiveru en var mikill matmaður og varð snemnma mjög feitur. Á efri árum var hann illa haldinn af [[gigt]] og átti oft erfitt með gang. Hann giftist Marie Josephine prinsessu af [[Savoy]] [[14. maí]] [[1771]] og var þá aðeins 15 ára. Hún var tveimur árum eldri og var sögð ófríð, óhefluð, óþrifin og leiðinleg; hvað sem til er í því var hjónabandið ekki hamingjusamt og munu þau ekki hafa haft samræði fyrstu árin. Hún varð þó tvisvar barnshafandi en missti fóstur í bæði skiptin og eignuðust þau enga erfingja. Marie Josephine fylgdi manni sínum í útlegð en dvaldist í Þýskalandi. Hún var þó með honum í Englandi frá [[1808]] og dó þar [[13. nóvember]] [[1810]].
 
Loðvík 18. dó 1824 í Versölum og tók yngri bróðir hans, [[Karl 10. Frakkakonungur|Karl 10.]], við af honum.
 
== Heimild ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = Louis XVIII of France | mánuðurskoðað = 20. febrúar | árskoðað = 2010}}
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla
| titill = [[Konungar Frakklands|Konungur Frakklands]]
| frá = 1814
| til = 1824
| fyrir = [[Loðvík 17.]]
| eftir = [[Karl 10.]]
}}
{{Töfluendir}}
{{fd|1755|1824}}
 
[[Flokkur:Frakkland]]
[[Flokkur:Frakkakonungar]]
[[Flokkur:Saga Frakklands]]
 
[[an:Loís XVIII de Francia]]
[[ar:لويس الثامن عشر]]
[[arz:لويس التمنتاشر]]
[[be:Людовік XVIII]]
[[bg:Луи XVIII]]
[[br:Loeiz XVIII (Bro-C'hall)]]
[[bs:Luj XVIII, kralj Francuske]]
[[ca:Lluís XVIII de França]]
[[cs:Ludvík XVIII.]]
[[cy:Louis XVIII, brenin Ffrainc]]
[[da:Ludvig 18. af Frankrig]]
[[de:Ludwig XVIII.]]
[[el:Λουδοβίκος ΙΗ' της Γαλλίας]]
[[en:Louis XVIII of France]]
[[eo:Ludoviko la 18-a (Francio)]]
[[es:Luis XVIII de Francia]]
[[et:Louis XVIII]]
[[eu:Luis XVIII.a Frantziakoa]]
[[fa:لوئی هجدهم]]
[[fi:Ludvig XVIII]]
[[fr:Louis XVIII de France]]
[[gl:Luís XVIII de Francia]]
[[he:לואי השמונה עשר, מלך צרפת]]
[[hr:Luj XVIII., kralj Francuske]]
[[hu:XVIII. Lajos francia király]]
[[io:Louis 18ma]]
[[it:Luigi XVIII di Francia]]
[[ja:ルイ18世 (フランス王)]]
[[ka:ლუი XVIII (საფრანგეთი)]]
[[ko:루이 18세]]
[[la:Ludovicus XVIII]]
[[lt:Liudvikas XVIII]]
[[mk:Луј XVIII]]
[[mr:अठरावा लुई, फ्रान्स]]
[[ms:Louis XVIII dari Perancis]]
[[nl:Lodewijk XVIII van Frankrijk]]
[[no:Ludvig XVIII av Frankrike]]
[[pl:Ludwik XVIII]]
[[pt:Luís XVIII de França]]
[[ro:Ludovic al XVIII-lea al Franței]]
[[ru:Людовик XVIII]]
[[sh:Luj XVIII., kralj Francuske]]
[[simple:Louis XVIII of France]]
[[sk:Ľudovít XVIII.]]
[[sr:Луј XVIII]]
[[sv:Ludvig XVIII av Frankrike]]
[[th:พระเจ้าหลุยส์ที่ 18 แห่งฝรั่งเศส]]
[[tr:XVIII. Louis]]
[[uk:Людовик XVIII (король Франції)]]
[[vec:Luigi XVIII de Fransa]]
[[vi:Louis XVIII của Pháp]]
[[yo:Louis XVIII of France]]
[[zh:路易十八]]