„Armenía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Krg~iswiki (spjall | framlög)
Krg~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 35:
}}
 
'''Armenía''' ([[armenska]]: Հայաստան, ''Hayastan'', eða Հայք, ''Hayq'') er [[landlukt]] [[land]] í sunnanverðum [[Kákasusfjöll]]um á milli [[Svartahaf]]s og [[Kaspíahaf]]s. Það á [[landamæri]] að [[Tyrkland]]i í [[vestur|vestri]], [[Georgía|Georgíu]] í [[norður|norðri]], [[Aserbaídsjan]] í [[austur|austri]] og [[Íran]] í [[suður|suðri]]. Armenía er aðili að [[Evrópuráðið|Evrópuráðinu]] og [[SambandSamveldi sjálfstæðra ríkja|Sambandi sjálfstæðra ríkjaSSR]] (SSR).
 
== Náttúrufar ==
Armenía er vanalega talin til [[Asía|Asíu]] landfræðilega, en er oft talin til [[Evrópa|Evrópulanda]] af menningarsögulegum ástæðum.