„Handknattleiksárið 1978-79“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 113:
 
== Kvennaflokkur ==
=== 1. deild ===
[[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] sigraði í 1. deild. [[Breiðablik UBK|Breiðablik]] hafnaði í neðsta sæti og féll í 2. deild. [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] varð í næstneðsta sæti og átti að leika í umspili við næstefsta lið 2. deildar. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.
=== 2. deild ===
[[Ungmennafélag Grindavíkur|Grindavík]] sigraði í 2. deild eftir úrslitaleiki við [[Keflavík (knattspyrnufélag)|ÍBK]]. Grindvíkingar færðust upp í 1. deild en Keflvíkingar áttu að leika í umspili við næstneðsta lið 1. deildar.
''Úrslitaleikir''
* Keflavík - Grindavík 8:8
*Grindavík - Keflavík 8:5
''Úrslitaleikir um sæti í 1. deild''
* Einvígi Keflavíkur og [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkings]] um sæti í 1. deild átti að hefjast tveimur dögum eftir seinni úrslitaleikinn í 2. deild. Til að mótmæla þeirri leikjaniðurröðun neituðu Keflvíkingar að mæta til leiks og héldu Víkingsstúlkur því sæti sínu í 1. deild án keppni.
 
=== Bikarkeppni HSÍ ===
[[Knattspyrnufélagið Fram|Framstúlkur]] sigruðu í [[bikarkeppni HSÍ (konur)|bikarkeppninni]] eftir úrslitaleik gegn KR. 13 lið tóku þátt í mótinu.