„Fall (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
orðalag og uppsetning
Thvj (spjall | framlög)
felldi brott kaflann "Tákn", enda eru þau tákn sem notuð eru útskýrð í greininni
Lína 11:
=== Myndræn líking ===
Fall mætti líta á sem nokkurskonar ímyndaða stærðfræðilega „[[vél]]“. Líkt og aðrar vélar tekur hún eitthvað inn á sig, og skilar einhverju frá sér - bílvélar sem dæmi taka inn [[bensín]] og [[loft]] og skila frá sér [[hreyfiorka|hreyfiorku]] og [[hiti|hita]]. Dæmi um fall f, sem tvöfaldar sérhverja tölu x: f(x) = 2x, þ.a. f(4) = 8, en þar er „4“ inntak fallsins, og „8“ úttakið. Fallið sjálft er jafngilt aðgerðinni 2•x, þar sem „•“ tákna [[margföldun]].
 
=== Tákn ===
Hér eru tákn sem hefð er fyrir að nota:
 
Fall úr <math>A</math> í <math>B</math> er skilgreint þannig: <math>f:\ A\to B</math>
 
Skilgreiningarmengi fallsins <math>f</math> er <math>D_f</math>
 
Myndmengi fallsins <math>f</math> er <math>V_f</math>
 
Bakmengi fallsins <math>f</math> er <math>B</math>
 
==Algeng föll==