„Fall (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Thvj (spjall | framlög)
orðalag
Lína 1:
Í [[stærðfræði]] á orðið '''fall''' yfirleitt við [[eintæk vörpun|eintæka vörpun]], þ.a. fyrir sérhvert stak í [[myndmengiformengi]] vörpunarinnar er til eitt og aðeins sitt stak í [[formengibakmengi]]. Stundum eru þó orðin „fall“ og „vörpun“ notuð sem [[samheiti]]. Föll eru mikilvægt í öllum magnbundnum [[vísindi]]num. '''Fallafræðin''' fjallar um föll.
 
== Skilgreining ==
Fall varpar staki í formengi í stak í bakmengi, þ.a. sérhverju staki í formenginu er úthlutað nákvæmlega einu staki í bakmenginu. Fall lýsir tengslum á milli tveggja [[breyta (stærðfræði)|breytistærða]], ''óháðu breytunnar'' ''x'' og ''háðu breytunnar'' y.
 
Formlega táknum við fall ''f'' með formengi ''A '' og bakmengi ''B'' með <math>f: A \to B</math>. Fall ''f '' úthlutar þá sérhverju staki ''x'' í ''A'' nákvæmlega einu staki í ''B'' sem við táknum með ''f(x)'' og segjum þá að ''f'' taki gildið ''f(x)'' í ''x''. Til að tilgreina nákvæmlega hvað fallið er verður að gefa til kynna hvaða gildi úr ''B'' fallið tekur í sérhverju staki í ''A''. Athugið að fleiri en eitt stak í ''A'' geta tekið sama gildið í ''B''.
 
Til dæmis, ef bæði formengi og bakmengi falls ''f'' eru mengi allra rauntalna, þá úthlutar ''f'' sérhverri rauntölu ''x'' annarri rauntölu, sem er þá táknuð ''f(x)''. Við segjum þá að ''f'' taki gildið ''f(x)'' í ''x''.
[[Myndmengi]] falls samanstendurinniheldur aföll öllumhugsanleg gildumgildi í bakmenginu sem ''f'' tekurgetur ívarpar einhverju staki formengisins í formenginu. M.ö.o. er myndmengi falls ''f'' mengi allra staka ''y'' í bakmengi ''f'' þ.a.þegar til er stak ''x'' í formengi ''f''formenginu þ.a. ''f(x) = y''.
 
Ef myndmengi og bakmengi falls eru það sama segjum við að fall sé [[átæk vörpun|átækt]]. Fall er sagt [[gagntæ vörpun|gagntækt]] ef það er bæði átækt og eintækt.