Munur á milli breytinga „1436“

1.091 bæti bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (robot Bæti við: kk:1436)
[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|[[16. öldin]]|
}}
[[Mynd:King Henry VI from NPG (2).jpg|thumb|right|[[Hinrik 6. Englandskonungur|Hinrik 6.]] Tveir enskir Íslandsbiskupar gengu á fund hans þetta ár.]]
== Atburðir ==
== Á Íslandi ==
* [[Febrúar]] - [[Engelbrektsuppreisnin]] í [[Svíþjóð]] hefst.
* Vor - [[Jón Bloxwich]] Hólabiskup kom til Englands og fékk leyfi hjá [[Hinrik 6. Englandskonungur|Hinrik 6.]] til að senda ensku Íslandskaupmennina til þess að rannsaka biskupsdæmið og gefa skýrslu um ástand þess.
* [[Ásgeir Pétursson (lögmaður)|Ásgeir Pétursson]] varð lögmaður sunnan og austan (líklega).
* [[14. október]] - [[Margrét Vigfúsdóttir]] og [[Þorvarður Loftsson]] gengu í hjónaband.
* Desember - [[Jón Vilhjálmsson Craxton]] biskup var í skuldavanda í [[London]] og fékk leyfi Hinriks 6. til að senda skip til Íslands að sækja varning til lúkningar skuldum sínum.
* [[Eldgos]] í eða við [[Hekla|Heklu]] samkvæmt ''[[Biskupaannálar|Biskupaannálum]]''.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
 
== Erlendis ==
* [[Febrúar]] - [[Engelbrektsuppreisnin]] í [[Svíþjóð]] hefsthófst.
* [[25. mars]] - [[Dómkirkjan í Flórens]] vígð.
* [[Apríl]] - [[Hundrað ára stríðið]]: [[Frakkland|Frakkar]] náðu [[París]] aftur á sitt vald.
* [[5. júlí]] - [[Bæheimsku styrjaldirnar|Bæheimsku styrjöldunum]] lýkurlauk og [[Sigmundur keisari]] ervar tekinn til konungs yfir Bæheimi.
* [[1. september]] - Engelbrektsuppreisninni lýkurlauk og [[Eiríkur af Pommern]] ervar aftur viðurkenndur sem konungur Svíþjóðar.
 
== '''Fædd =='''
* [[Johann Müller]], þýskur stærðfræðingur, d. [[1576]].
* [[Ísabella af Bourbon]], önnur kona [[Karls djarfi|Karls djarfa]], síðar Búrgundarhertoga (d. [[1465]]).
 
== '''Dáin =='''
* [[4. maí]] - [[Engelbrekt Engelbrektsson]], sænsk frelsishetja.