„Persaveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Locator_map_Iran_Fars_Province.png|thumb|250px|right|Persía hin forna (sem í dag heitir Fars)]]
[[Mynd:Olympic Park Cyrus-2.png|thumb|250px|right|[[Kýros mikli]].]]
'''Persaveldi''', einnig nefnt '''Akkamenídaríkið''' ([[persneska]]: هخامنشیان, [[unipers]]: ''Haxâmanešiyan'', [[IPA]]: [haχɒmaneʃijɒn]) var veldi Akkæmenída, sem réðu ríkjum frá um [[559 f.Kr.]] til um [[330 f.Kr.]] Það var fyrsta [[persía|persneska]] stórveldið, arftaki [[Medaveldið|Medaveldisins]] og náði yfir mestan hluta [[Stór-Íran]]ssvæðisins, frá [[Indusdalur|Indusdal]] í austri til [[Þrakía|Þrakíu]] og [[Makedónía hin forna|Makedóníu]] við norðausturmörk [[Grikkland hið forna|Grikklands]] í vestri, þegar það var stærst.<ref name=book>{{cite book|title=Encyclopedia of the ancient Greek world|author= David Sacks, Oswyn Murray, Lisa R. Brody|year=2005|publisher=Infobase Publishing|pages=256 (á hægri hlið blaðsíðunnar)|url=http://books.google.com/books?id=yyrao0dadqAC&pg=PA256&dq=perseus+father+of+persian&hl=en&ei=AQsyTYKdBIP98AbihayNCQ&sa=X&oi=book_result&ct=result&resnum=1&ved=0CCMQ6AEwAA#v=onepage&q=perseus%20father%20of%20persian&f=false}}</ref> Á hátindi sínum náði ríkið yfir [[Íran]], [[Írak]], [[Sýrland]], [[Jórdanía|Jórdaníu]], [[Palestína|Palestínu]], [[Egyptaland]], [[Lýdía|Lýdíu]], [[Litla-Asía|Litlu-Asíu]], [[Anatólía|Anatólíu]] ([[Tyrkland]]) [[Þrakía|Þrakíu]] og yfir svæði, sem í dag eru [[Pakistan]] og [[Afganistan]] allt að [[Aralvatn]]i og [[Kaspíahaf]]i í norðri. Um 1 milljón manna bjó innan marka þess þegar það var fjölmennast. Trúarbrögð og siður Persa höfðu mikil áhrif langt út fyrir endimörk Persaveldis og má greina meðal annars hjá Grikkjum og [[Kína|Kínverjum]]. Persaveldi leystist upp árið [[330 f.Kr.]] í kjölfar ósigra Persa gegn [[Alexander mikli|Alexander mikla]].
 
== Saga ==
Persar áttu uppruna sinn í suðvesturhluta írönsku hásléttanna, austur af [[Tígris]]-fljóti og norðan [[Persaflói|Persaflóa]]. Þeir nefndu sig ''Parsa'' og upphaflegt yfirráðasvæði sitt ''Parsua'' en í dag heitir það [[Fars]]. Frá þessu svæði kom [[Kýros mikli]], sem sigraði Meda, [[Lýdíuveldið]] og [[Babýlónía|Babýlóna]] og greiddi þannig götuna fyrir frekari landvinninga í Egyptalandi og [[Litla Asía|Litlu Asíu]]. Hann stofnaði ríkið árið [[550 f.Kr.]] Trúarbrögð og siður Persa höfðu mikil áhrif langt út fyrir endimörk Persaveldis og má greina meðal annars hjá Grikkjum og [[Kína|Kínverjum]]. Persaveldi leystist upp árið [[330 f.Kr.]] í kjölfar ósigra Persa gegn [[Alexander mikli|Alexander mikla]].
 
Persar komust í kynni við [[Grikkland hið forna|Grikki]] undir lok [[6. öld. f.Kr.|6. aldar f.Kr.]] þegar þeir sigruðu Lýdíuríki og náðu í kjölfarið yfirráðum yfir grískum borgríkjum í [[Jónía|Jóníu]] við strönd [[Eyjahaf]]s. Grísku borgríkin gerðu [[Uppreisnin í Jóníu|uppreisn]] árið [[499 f.Kr.]] Stuðningur grískra borgríkja á meginlandi Grikklands við uppreisnarríkin í Jóníu leiddi til [[Persastríð|Persastríðanna]], sem stöðvuðu útþenslu Persa í vestri. Árið [[490 f.Kr.]] gerði [[Dareios I frá Períu|Dareios Persakonungur]] tilraun til að leggja meginland Grikklands undir sig en beið ósigur fyrir töluvert fámennara liði Grikkja í [[Orrustan við Maraþon|orrustunni við Maraþon]]. Tíu árum síðar reyndi Xerxes sonur hans, sem tekið hafði við ríki Persa að föður sínum látnum, að gera öflugri innrás á meginland Grikklands. Lítill flokkur spartverskra hermanna auk annarra Grikkja tafði framsókn Persa suður við [[Orrustan við Laugaskörð|Laugaskörð]] en beið á endanum ósigur. Persar biðu hins vegar mikinn ósigur í [[Orrustan við Salamis|sjóorrustu við Salamis]] árið [[480 f.Kr.]] og aftur á landi í [[Orrustan við Plataju|orrustunni við Plataju]] ári síðar. Þar með var tilraun Xerxesar til landvinninga í Grikklandi hrundið.
 
== Konungar Akkæmenída ==
Lína 66 ⟶ 69:
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tengt efni ==
* [[Heródótos]]
* [[Persastríð]]
 
{{stubbur|fornfræði|saga}}