„Handknattleiksárið 1978-79“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 35:
|}
Fylkir féll niður um deild. HK fór í umspil við næstefsta lið 2. deildar. Markakóngur var Geir Hallsteinsson, FH, með 95 mörk.
=== 2. deild ===
KR sigraði í 2. deild og tók sæti Fylkis í 1. deild. Þór Vestmannaeyjum hafnaði í öðru sæti og fór í umspilsleiki við næstneðsta lið 1. deildar. Keppt var í átta liða deild með tvöfaldri umferð.
 
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
| [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]]
| 20
|- ! style="background:gold;"
| [[Íþróttafélagið Þór Vestmannaeyjum|Þór Ve.]]
| 19
|-
| [[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]]
| 18
|-
| [[Glímufélagið Ármann|Ármann]]
| 16
|-
| [[Þór Akureyri|Þór Ak.]]
| 15
|-
| [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]]
| 14
|- ! style="background:gold;"
| [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]]
| 10
|-style="background:#F34723;"
| [[Íþróttafélagið Leiknir|Leiknir]]
| 0
|-
|}
Leiknir féll í 3. deild. Stjarnan fór í umspil við næstefsta lið 2. deildar.
 
''Úrslitaleikir um sæti í 1. deild''
* Þór Ve. - [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]] 18:15
* HK - Þór Ve. 20:18
 
=== Bikarkeppni HSÍ ===
[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingar]] sigruðu í [[bikarkeppni HSÍ (karlar)|bikarkeppninni]] eftir úrslitaleik gegn ÍR. 21 lið tók þátt í mótinu.