„Handknattleiksárið 1978-79“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Handknattleiksárið 1978-79''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið [[1978]] og lauk vorið [[1979]]. [[Knattspyrnufélagið Valur|Valsmenn]] urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og [[Knattspyrnufélagið Fram|Framstúlkur]] í kvennaflokki. [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|Karlalandsliðið]] tók þátt í B-keppni á [[Spánn|Spáni]] og hafnaði í fjórða sæti.
== Karlaflokkur ==
=== Bikarkeppni HSÍ ===
[[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingar]] sigruðu í [[bikarkeppni HSÍ (karlar)|bikarkeppninni]] eftir úrslitaleik gegn ÍR. 21 lið tók þátt í mótinu.
 
''1. umferð''
* [[Íþróttafélagið Þór Vestmannaeyjum|Þór Ve.]] – Týr Ve. 13:19
* [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] – Þór Ak. 22:23
* [[Ungmennafélag Njarðvíkur|Njarðvík]] – Þróttur
* [[Íþróttafélagið Grótta|Grótta]] – Afturelding 25:29
* [[Íþróttabandalag Akraness|ÍA]] – Ármann 21:24
''16-liða úrslit''
* Þór Ak. – [[Glímufélagið Ármann|Ármann]] 24:23
* Fram – [[Handknattleiksfélag Kópavogs|HK]] 24:22
* [[Knattspyrnufélagið Týr|Týr Ve.]] – Valur 15:20
* FH – [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] 28:21
* [[Breiðablik UBK|Breiðablik]] – Víkingur 17:30
* ÍR –[[Ungmennafélagið Afturelding|Afturelding]] 27:24 (e. framlengingu)
* Fylkir – [[Knattspyrnufélagið Þróttur|Þróttur]] 29:21
* [[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]] – Stjarnan 20:22
''8-liða úrslit''
* FH – [[Íþróttafélagið Fylkir|Fylkir]]
* [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] – Víkingur
* ÍR – [[Þór Akureyri|Þór Ak.]] 23:22
* [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] - Valur 19:20
''Undanúrslit''
* [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] – Víkingur 19:20
* ÍR – [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]] 19:18
''Úrslitaleikur''
* Víkingur – [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]] 20:13
 
== Kvennaflokkur ==
=== Bikarkeppni HSÍ ===