„Atacama Large Millimeter Array“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar Kristaps4144279 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Thvj
Shb (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:The future ALMA array on Chajnantor.jpg|thumb|Sýn listamanns á Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA) á Chajnantorsléttunni í Chile.]]
 
'''Atacama Large Millimeter/submillimeter Array''' eða '''ALMA''' er alþjóðlegt samstarfsverkefni [[Evrópu]] ([[European Southern Observatory|ESO]]), Norður Ameríku, austur Asíu og [[Chile]] um smíði stærsta stjörnusjónauka heims. ALMA er víxlmælir, röð 66 12 metra og 7 metra útvarpssjónauka sem mæla millímetra og hálfsmillímetra bylgjulengdir (0,3 til 9,6 mm). Stjörnustöðin er í smíðum í 5000 metra hæð yfir sjávarmáli á Chajnantor sléttunni í Atacamaeyðimörkinni í norður Chile. Hún er því hæsta stjörnustöð heims. ALMA er ætlað að rannsaka myndun stjarna snemma í sögu alheimsins og ljósmynda myndunarsvæði [[stjarna]] og reikistjarna í Vetrarbrautinni okkar. Kostnaður við verkefnið nemur meira en 1 milljarði bandaríkjadala. Gert er ráð fyrir að mælingar hefjist með ALMA síðla árs 2011 og að hann verði tekinn í fulla notkun íárið árslok 20122013.<ref>Sævar Helgi Bragason (2011). Atacama Large Millimeter/submillimeter Array (ALMA). Stjörnufræðivefurinn http://www.stjornuskodun.is/alma sótt (4.6.2011)</ref>
 
== Heimildir ==
Lína 9:
* [http://www.stjornuskodun.is/alheimurinn/rannsoknir/atacama-large-millimeter-submillimeter-array/ Stjörnufræðivefurinn: Atacama Large Millimeter/submillimeter Array]
* [http://www.eso.org/public/iceland/teles-instr/alma.html ALMA - Leitin að uppruna okkar í alheiminum]
* [http://www.eso.org/public/iceland/news/eso1127/ Evrópskt ALMA loftnet færir heildarfjölda loftneta á Chajnantor upp í 16 — Undirbúningur hafinn fyrir fyrstu mælingar ALMA]
 
{{Stubbur|stjörnufræði}}