Munur á milli breytinga „Fíkniefni“

30 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Fíkniefni''' kallast efni sem er notað til skemmtunar. Fíkniefni hafa áhrif á hegðun og skynjun þeirra sem nota þau. Umdeilt er að neyta fíkniefnis og notkun...)
 
'''Fíkniefni''' kallast [[efni]] sem er notað til [[skemmtun]]ar sem hefur vanabindandi áhrif. Fíkniefni hafa áhrif á [[hegðun]] og [[skynjun]] þeirra sem nota þau. Umdeilt er að neyta fíkniefnis og notkun ákveðna fíkniefna er ólögleg í mörgum löndum. Meðal þeirra fíkniefna sem eru notuð til skemmtunar eru [[áfengi]], [[tóbak]] (notkun þessara er löglegt í mörgum löndum), [[kannabis]], [[kókaín]], [[heróín]], [[ketamín]] og [[MDMA]]. Neysla [[koffín]]s er oft ekki talin vera til skemmtunar þó að það getur hafa vanabindandi áhrif.
 
{{stubbur}}
18.084

breytingar