„Stjórnlagaþing á Íslandi 2011“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Störfum stjórnlagaráðs lokið
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stjórnlagaþing á Íslandi 2011''', síðar endurskilgreint og nefnt '''Stjórnlagaráð''', er hluti af því ferli að skrifa nýja [[stjórnarskrá]] fyrir [[Ísland]]. Á undan stjórnlagaþinginu var haldinn [[Þjóðfundur um stjórnarskrá á Íslandi 2010|þjóðfundur]] sem var ætlað að leggja línurnar um vilja þjóðarinnar varðandi ýmis gildi fyrir Stjórnlagaþingið. Að loknu Stjórnlagaþingi tekur [[Alþingi]] við niðurstöðunum, samþykkir, breytir, hafnar. Eftir að [[Hæstiréttur]] úrskurðaði [[kosningar til stjórnlagaþings á Íslandi 2010]] ólögmætar var heiti þingsins breytt í ''Stjórnlagaráð'' og sömu mönnum boðin seta í því og hlutu kosningu til stjórnlagaþingsins, að sumra sögn til að fara á svig við úrskurð Hæstaréttar.
 
Stjórnlagaráð skilaði frumvarpi að [[stjórnarskrá lýðveldisins Íslands]] [[27. júlí]] [[2011]].
 
==Tengt efni==