Munur á milli breytinga „Ammóníumnítrat“

ekkert breytingarágrip
'''Ammóníumnítrat''' er efni búið til úr [[ammóníak]]i og [[saltpétur]]ssýru, með [[efnaformúla|efnaformúluna]] NH<sub>4</sub>NO<sub>3</sub>. Efnið er uppistaðan í [[áburður|áburðinum]] ''[[Kjarni (áburður)|Kjarna]]''. Efnið er [[eldur|eld]]- og [[sprengja|sprenigfimt]] og flokkast sums staðar sem „sprengiefni“.
 
== Tenglar ==
10.358

breytingar