„Útey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Útey''' ([[nýnorska]]: ''Utøya'') er [[eyja]] í [[Tyrifjarðarvatn]]i (''Tyrifjorden'') í suðurhluta [[Noregur|Noregs]], nánar tiltekið í [[Buskerud]]fylki (''Biskupsrjóðri''). Útey er skógivaxin eyja, 10.,6 [[Hektari|hektarar]] að stærð og er í um 500 hundruð metra fjarlægð frá meginlandinu þar sem styðst er í land. Eyjan er í eigu Æskulýðsfélags Verkamannaflokksins í Noregi (''Arbeidaranes Ungdomsfylking''). Á eynni eru nokkur stór rjóður sem sum hafa verið notuð sem tjaldstæði gesta eða sem svæði til íþróttaiðkana.
 
Þann [[22. júlí]] árið [[2011]] voru 68 manns, aðallega unglingar, skotnir til bana á eynni í [[Hryðjuverkin í Noregi 2011|hryðjuverkaárás]] hægriöfgamannsins [[Anders Behring Breivik|Anders Behring Breiviks]].