„Fall (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kyrhaus (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Fall samanstendur af formengi og bakmengi ásamt fyrirmælum um hvernig sérhverju staki í formenginu er úthlutað nákvæmlega einu staki úr bakmenginu.
 
Formlega táknum við fall ''f'' með formengi ''A '' og bakmengi ''B'' með <math>f: A \to B</math>. Fall ''f '' úthlutar þá sérhverju staki ''x'' \iní ''A'' nákvæmlega einu staki í ''B'' sem við táknum með ''f(x)'' og segjum þá að ''f'' taki gildið ''f(x)'' í ''x''. Til að tilgreina nákvæmlega hvað fallið er verður að gefa til kynna hvaða gildi úr ''B'' fallið tekur í sérhverju staki í ''A''. Athugið að fleiri en eitt stak í ''A'' geta tekið sama gildið í ''B''.
 
Til dæmis, ef bæði formengi og bakmengi falls ''f'' eru mengi allra rauntalna, þá úthlutar ''f'' sérhverri rauntölu ''x'' annarri rauntölu, sem er þá táknuð ''f(x)''. Við segjum þá að ''f'' taki gildið ''f(x)'' í ''x''.
Lína 29:
==Algeng föll==
===Fastaföll===
Fastaföll eru einföldustu föll sem hægt er að hugsa sér. Það eru föll þar sem öll stök í skilgreiningarmenginu taka sama gildið. Sem dæmi má taka raunfallið ''f'': '''R''' → '''R''';''f(x) := 1'', þ.e. fall sem úthlutar öllum rauntölum tölunni 1.
 
===Margliðuföll===
Margliðuföll eru af gerðinni ''f:'' '''R''' → '''R'''; ''f(x) := a_nx^n + ... + a_2x^2 + a_1x + a_0'' þar sem ''n'' er [[náttúrleg tala]] og ''a_1a_0,...a_n'' eru rauntölur eða tvinntölur eftir því hvort fallið er [[raunfall]] eða [[tvinnfall]].
 
== Myndræn líking ==