„Anders Behring Breivik“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
== Stefnuyfirlýsingar og greiningar ==
Breivik gaf út 1500 blaðsíðna stefnuyfirlýsingu sem hann nefndi: „2083 - A European DeclarationDeclearance of Independence“ (2083 - Sjálfstæðisyfirlýsing Evrópu). Í henni lýsir hann pólitískum skoðunum sínum, andstöðu sinni viðgegn [[Fjölmenning|fjölmenningarstefnu]] og því sem hann kallar „[[marxismi|menningar-marxisma]]“ ásamt „[[íslam]]svæðingu“ sem hann telur vera að leggja [[Vesturlönd|vestræna siðmenningu]] undir sig. Hlutar af stefnuýsingu hans er breyttur texti úr stefnulýsingu [[Bandaríkin|bandaríska]] hryðjuverkamannsins og „græna anarkistans“ [[Theodore Kaczynski]]<ref> {{vefheimild|url=http://visir.is/fjoldamordinginn-stal-texta-af-thekktum-hrydjuverkamanni/article/2011110729489|titill = Fjöldamorðinginn stal texta af þekktum hryðjuverkamanni |mánuðurskoðað = 24. júlí | árskoðað= 2011}}</ref>, þar má nefna skilgreiningar Kaczynskis á því sem hann kallaði ''"fjöldasálfræði vinstrisinna"''. Breivik telur ekki unnt að snúa við [[íslam]]svæðingu Vesturlanda nema með því að fjarlægja stjórnmálaöflin sem heimila hana. Breivik sendi stefnuyfirlýsinguna á persónuleg tölvupóstföng vina sinna og skoðanabræðra, en nú hefur hún komist í almenna dreifingu á netinu.
 
Anders Breivik hefur verið lýst sem „[[Öfgahægristefna|öfgahægrimanni]]“<ref>[http://www.guardian.co.uk/commentisfree/2011/jul/24/norway-bombing-attack-far-right Norway attacks: We can no longer ignore the far-right threat; grein í Guradian.co.uk 2011]</ref> <ref>[http://www.telegraph.co.uk/news/worldnews/europe/norway/8658417/Norway-killer-many-within-far-right-share-Anders-Breiviks-ideas.html Norway killer: many within far-right share Anders Breivik's ideas; grein í The Telegraph 2011]</ref>, „kristnum bókstafstrúarmanni“ og „nýnasista“ af lögreglu og fjölmiðlum. Sjálfur segist hann vera hófsamlega kristinn<ref>[http://www.kevinislaughter.com/wp-content/uploads/2083+-+A+European+Declaration+of+Independence.pdf 2083 - A European Declearance of Independance]</ref>, hafa óbeit á nasistum og [[Adolf Hitler|Hitler]], sé á móti þrælahaldi og [[Apartheid|aðskilnaðarstefnu Suður-Afríku]] eins og hún var. <ref>{{vefheimild|url=http://www.dagbladet.no/2011/07/24/nyheter/utoya/innenriks/17437552/|titill = Skulle drepe 4848 nordmenn |mánuðurskoðað = 24. júlí | árskoðað= 2011}}</ref>.