„Öfgahægristefna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Snæfarinn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Öfgahægristefna''' (stundum talað um '''öfgahægrið''') er pólitískt [[hugtak]] sem er haft er um [[pólitík]] sem iðkuð er yst á [[Hægristefna|hægri væng]] stjórnmála. Hugtakið kom fram á áttunda og níunda áratug [[20. öld|20. aldar]] til samsvörunar við þá stefnu á [[Vinstristefna|vinstri væng]] stjórnmála sem nefnd hefur verið [[öfgavinstristefna]] og fram kom í byrjun áttunda áratugarins og var t.d. fylgifiskur ýmisa hryðjuverkasamtaka á þeim árum. Öfgahægristefna hefur verið notað af stjórnmálaskýrendum til að útskýra öfgafullastjórnmálalegt hægristefnulandslag, stundum á nokkuð óvísindlegan hátt.
 
Öfgahægristefnu er jafnan spyrnt saman við [[Forgangshyggja|forgangshyggju]], sem er sú trú að það verði alltaf til [[Forréttindahópur|forréttindahópar]] sem koma til vegna andlegrar getu, skólagöngu og/eða ríkidæma. Öfgahægristefna er jafnan hlynnt aðskilnaði að einhverju leyti og að meirimáttar hafi alltaf vinninginn yfir minnimáttar. Öfgahægristefnur hafa oft sterk tengsl við [[Valdboðshyggja|valdboðshyggju]], [[Fæðingurréttur|fæðingarrétt]], [[Kynþáttahyggja|kynþáttahyggju]] og [[útlendingahatur]] í einhverri mynd.