„Anders Behring Breivik“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Snæfarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Anders Behring Breivik (Facebook portrait in suit).jpg|thumb|Norski fjöldamorðinginn Andres Behring Breivik]]
'''Anders Behring Breivik''' (fæddur [[13. febrúar]] [[1979]]<ref>{{vefheimild | url= http://www.smh.com.au/national/modest-boy-who-became-a-mass-murderer-20110724-1hvh0.html | titill = Modest boy who became a mass murderer |mánuðurskoðað = 24. júlí | árskoðað= 2011}} </ref> í [[Osló]]) er [[Noregur|norskur]] [[hryðjuverk]]amaður sem bar ábyrgð á [[Hryðjuverkin í Noregi 2011|hryðjuverkaárásunum í Noregi 22. júlí 2011]]<ref>{{vefheimild|url=http://mbl.is/frettir/erlent/2011/07/25/oryggislogreglan_kannadi_bakgrunn_breiviks/|titill = Öryggislögreglan kannaði bakgrunn Breiviks |mánuðurskoðað = 24. júlí | árskoðað= 2011}}</ref>, þar sem 76 manns létu lífið í sprengjuárás á miðborg [[Ósló|Óslóar]] ásamt skipulagðri skotáras á sumarbúðir [[Norski Verkamannaflokkurinn|norska Verkamannaflokksins]] á eyjunni [[Útey]] í [[Buskerud]]. Lögreglan segir að hann hafi staðið einn að tilræðinu en segist ekki geta fullyrt að hann hafi ekki átt sér vitorðsmann eða menn. Breivik gaf út 1500 blaðsíðna stefnuyfirlýsingu: „2083 - A European Declaration of Independence“ (2083 - Sjálfstæðisyfirlýsing Evrópu), fyrir fjöldamorðin sem lýsa pólitískum skoðunum hans, en þar lýsir hann andstöðu við [[Fjölmenning|fjölmenningarstefnu]] og því sem hann kallar „[[marxismi|menningar-marxisma]]“ ásamt „[[íslam]]svæðingu“ sem hann telur hafa lagt [[Vesturlönd|vestræna siðmenningu]] undir sig. Hlutar af stefnuýsingunni virðist stolinn og breyttur texti úr stefnulýsingu [[Bandaríkin|bandaríska]] hryðjuverkamannsins og „græna anarkistans“ [[Theodore Kaczynski]]<ref> {{vefheimild|url=http://visir.is/fjoldamordinginn-stal-texta-af-thekktum-hrydjuverkamanni/article/2011110729489|titill = Fjöldamorðinginn stal texta af þekktum hryðjuverkamanni |mánuðurskoðað = 24. júlí | árskoðað= 2011}}</ref>, þar má nefna skilgreiningar Kaczynskis á því sem hann kallaði ''"fjöldasálfræði vinstrisinna"''. Breivik telur ekki unnt að snúa við [[íslam]]svæðingu Vesturlanda nema með því að fjarlægja stjórnmálaöflin sem heimila hana. Skjalið setti hann í almenna dreifingu á internetinu og má finna á torrent-deilisíðum og víðar.<ref>[http://www.kevinislaughter.com/wp-content/uploads/2083+-+A+European+Declaration+of+Independence.pdf 2083 - A European Declearance of Independance]</ref>
 
== Tilvísanir ==