„Amy Winehouse“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Amy Winehouse f4962007 crop.jpg|thumb|200px|Amy Winehouse]]
 
'''Amy Jade Winehouse''' (14. september 1983 – 23. júlí 2011) var [[England|enskur]] [[söngvari]] og [[lagahöfundur]]. Hún var þekkt fyrir tónlistarstíl sínum sem var blanda af [[ryþmablús]], [[sálartónlist]] og [[djass]]i. Mikið var talað um [[fíkniefni]]snotkun sína og [[geðheilsa|geðheilsumál]]. Hún fannst dauð í íbúð sinni í [[London]] 23. júlí 2011 en lögreglar segja að dánarorsök hennar er „óútskýrð“.<ref>{{vefheimild|url=http://visir.is/amy-winehouse-fannst-latin-i-ibud-sinni/article/2011110729547|titill=Amy Winehouse fannst látin í íbúð sinni|mánuðurskoðað=23. júlí|árskoðað=2011}}</ref>
 
== Heimildir ==