„Voldemort“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Lord Voldemort er erkióvinur Harry PotterogPotter og persónan sem flestir hræðast svo mikið að þeir þora ekki að nefna nafn hans, er sá sem gerði Harry Potter að því sem hann er. Á ensku heitir hann Tom Marvolo Riddle en kaus að endurraða stöfunum (anagram) í: I am Lord Voldemort og kallar sig því Lord Voldemort eða bara Voldemort. Í íslensku bókunum hefur hann hins vegar verið nefndur Trevor Delgomé en þannig er hægt að endurraða stöfunum í Ég er Voldemort.
 
Hér verður fjallað um lífshlaup þessa myrka og máttuga galdramans.