Munur á milli breytinga „Timbuktu (tónlistarmaður)“

ekkert breytingarágrip
Á árunum 2003–2004 kom út platan ''The Botten is Nådd''. Í kjölfar hennar fór hann á hljómleikaferð ásamt [[DJ Amato]], [[Chords]] og [[Damn!]]. Á þessum tíma hlaut hann [[Grammis]], sem eru sænsku [[Grammy-verðlaunin]], samdi tónlist fyrir sjónvarpsþáttinn ''[[Kniven i hjärtat]]'' og lék í kvikmyndinni ''Babylonsjukan''. Sumarið árið 2004 gaf hann út plötu ásamt [[Helt Off]] og [[Chords]] og árið 2005 kom platan ''[[Alla vill till himmelen men ingen vill dö]]'' (''Allir vilja til himna en enginn vill deyja'') sem var vel þokkuð bæði í [[Svíþjóð]] og í [[Noregur|Noregi]].
 
Árið 2008 gaf Timbktu út plötuna ''En High 5 & 1 Falafel''. Á henni sér íslenska hljómsveitin [[Hjálmar (hljómsveit)|Hjálmar]] um undirleik í laginu: ''Dom hinner aldrig ifatt''.
 
Þann [[8. júní]] [[2011]] kom ''Sagolandet'' (''Sögulandið'') út sem er áttunda plata Timbuktu.
170

breytingar