Munur á milli breytinga „Pétur Sigurgeirsson“

ekkert breytingarágrip
'''Pétur Sigurgeirsson''' ([[2. júní]] [[1919]] – [[4. júní]] [[2010]]) var [[biskup Íslands]] á árunum [[1981]]-[[1989]] og sóknarprestur í Akureyrarkirkju 1947-1981.
 
Pétur var sonur [[Sigurgeir Sigurðsson|Sigurgeirs Sigurðssonar]] biskups og konu hans, Guðrúnar Pétursdóttur. Hann varð stúdent frá [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]] [[1940]], lauk [[guðfræði]]prófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1944]] og fór síðan í framhaldsnám til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Hann var skipaður sóknarprestur á [[Akureyri]] er heim kom og gegndi því embætti alla sína prestskapartíð. Hann var skipaður [[vígslubiskup]] Hólastiftis [[1969]] jafnframt prestsstarfinu og gegndi því embætti uns hann varð biskup Íslands [[1. október]] [[1981]]. Hann le´tlét af störfum vegnafyrir aldurs sakir þann [[1. júlí]] [[1989]].
 
Kona Péturs var Sólveig Ásgeirsdóttir.
Óskráður notandi