„Gerlar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Oddurv (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 35:
* ''[[Verrucomicrobia]]''
}}
'''Gerlar''' (eða '''bakteríur''' og áður fyrr stundum einnig '''sóttkveikjur''' <ref>[http://www.lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=485871&s=552734&l=s%F3ttkveikja Sóttkvekja; af Orðabók Háskólans]</ref> sem var þó líka haft um [[sýkill|sýkil]]) ([[fræðiheiti]]: ''Bacteria'') eru stór og mikilvægur hópur [[dreifkjörnungar|dreifkjörnunga]]. Þeir eru yfirleitt flokkaðir sem sérstakt [[ríki (flokkunarfræði)|ríki]] aðgreint frá ríkjum [[forngerlar|forngerla]] og fjórum ríkjum [[heilkjörnungar|heilkjörnunga]] eða sem sérstakt yfirríki eða [[lén (flokkunarfræði)|lén]]. Þar til á [[1981-1990|9. áratug]] [[20. öldin|20. aldar]] voru gerlar og forngerlar flokkaðir saman í ríkið ''[[Monera]]'' en á grundvelli [[erfðafræði]]rannsókna eru þessir tveir hópar nú aðgreindir í tvö ríki.
 
Gerlar eru algengustu lífverur sem til eru og finnast nánast alls staðar í náttúrunni, í [[jarðvegur|jarðvegi]], [[vatn]]i og [[loft]]i, auk þess sem þeir lifa í sambýli við aðrar lífverur og eru í mörgum tilfellum nauðsynlegir líkamsstarfssemi lífveranna. Nokkrir gerlar valda þó [[sýking]]um og/eða sjúkdómum og teljast [[sýkill|sýklar]], en [[sýklalyf]] eru notuð til að vinna á þeim.