„Jorge Luis Borges“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Movses-bot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Jorge_Luis_Borges_Hotel.jpg|thumb|right|Borges á hóteli í París 1969.]]
'''Jorge Luis Borges''' ([[24. ágúst]] [[1899]] – [[14. júní]] [[1986]]) var [[Argentína|argentínskur]] [[rithöfundur]], [[skáld]], [[þýðandi]] og bókasafnsvörður. Borges er þekktastur fyrir [[smásaga|smásögur]] sínar og [[ljóð]]. Hann hafði mikinn áhuga enskum bókmenntum, þýskum og arabískum og einnig á íslenskum fornbókmenntum. Á efri árum lærði hann dálítið í [[íslenska|íslensku]] (var læs á hana með aðstoð [[orðabók]]ar) og kom hingað til lands nokkrum sinnum. Hann þýddi ''Gylfaginningu'' Snorra Sturlusonar á spænsku í samstarfi við konu sína, Maríu Kodama. Á legsteini hans stendur: ''Hann tekur sverðið Gram og leggur í meðal þeirra bert''. (úr [[Völsunga saga|Völsunga sögu]]). Jorge Luis Borges er grafinn í [[Genf]].
 
== Tenglar ==