„Jacques Derrida“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snæfarinn (spjall | framlög)
Ný síða: Jacques Derrida ((15. júlí, 1930 – 9. október, 2004) var franskur heimspekingur sem fæddist í Alsír. Hann mótaði aðferðafræði sem kennd er við afbyggingu og verk hans eru ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jacques Derrida''' (([[15. júlí,]] [[1930]][[9. október,]] [[2004]]) var franskur [[heimspekingur]] sem fæddist í [[Alsír]]. Hann mótaði aðferðafræði sem kennd er við afbyggingu og verk hans eru jafnan talin til póststrúktúralisma og tengd póstmódernískum fræðum. Derrida kemur víða við í bókum sínum sem eru yfir 40 talsins ásamt ritgerðum og ræðum og hefur haft varanleg áhrif á hugvísindi, einkum heimspeki og bókmenntafræði. Sú setning er oft er vísað til úr verkum Derrida er: "það er ekkert utan textans" (il n'y a pas de hors-texte) sem birtist í ritgerð um Rousseau og merkir þar að ekkert sé án samhengis. Gagnrýnendur Derrida hafa vitnað óspart í setninguna og sett fram sem eins konar slagorð í því skyni að sýna meinta villu afbyggingar í hnotskurn og gera hana tortryggilega.
 
[[Afbygging]] er tilraun til að vekja athygli á mótsögnum tiltekins texta og ganga gegn tvíhyggjunni sem hann hvílir á, nota andstæðupör hans til að grafa undan textanum og rekja upp raunverulega merkingu hans. Aðferð Derrida felur í sér að draga fram sögulegar rætur heimspekihugmynda og vefengja svokallaða ''frumspeki nærverunnar'' sem hann leit svo á að hefði drottnað yfir heimspekinni frá dögum Forn-Grikkja.
 
Verk Derrida hafa skírskotanir til ótal sviða, svo sem bókmennta, arkitektúrs, félagsfræði og menningarfræði. Á síðari hluta ferils síns fékkst hann einkum við siðferðisleg og pólitísk efni og hafði áhrif á stjórnmálahópa. Hann var umdeildur í lifanda lífi og er enn. Litið er á verk hans sem áskorun gagnvart óvefengdum frumforsendum vestrænnar heimspekihefðar og hefða vestrænnar menningar í heild sinni.
 
{{Stubbur|Æviágrip}}
 
[[ar:جاك دريدا]]
[[ast:Jacques Derrida]]
[[zh-min-nan:Jacques Derrida]]
[[be-x-old:Жак Дэрыда]]
[[bg:Жак Дерида]]
[[ca:Jacques Derrida]]
[[cs:Jacques Derrida]]
[[da:Jacques Derrida]]
[[de:Jacques Derrida]]
[[et:Jacques Derrida]]
[[el:Ζακ Ντεριντά]]
[[en:Jacques Derrida]]
[[es:Jacques Derrida]]
[[eo:Jacques Derrida]]
[[eu:Jacques Derrida]]
[[fa:ژاک دریدا]]
[[fr:Jacques Derrida]]
[[fy:Jacques Derrida]]
[[gl:Jacques Derrida]]
[[ko:자크 데리다]]
[[hi:डेरिडा]]
[[hr:Jacques Derrida]]
[[io:Jacques Derrida]]
[[id:Jacques Derrida]]
[[it:Jacques Derrida]]
[[he:ז'אק דרידה]]
[[ka:ჟაკ დერიდა]]
[[la:Iacobus Derrida]]
[[lt:Jacques Derrida]]
[[hu:Jacques Derrida]]
[[mk:Жак Дерида]]
[[nl:Jacques Derrida]]
[[ja:ジャック・デリダ]]
[[no:Jacques Derrida]]
[[nn:Jacques Derrida]]
[[pms:Jacques Derrida]]
[[pl:Jacques Derrida]]
[[pt:Jacques Derrida]]
[[ro:Jacques Derrida]]
[[ru:Деррида, Жак]]
[[sk:Jacques Derrida]]
[[sr:Жак Дерида]]
[[fi:Jacques Derrida]]
[[sv:Jacques Derrida]]
[[tr:Jacques Derrida]]
[[uk:Жак Дерріда]]
[[zh:雅克·德里达]]