„Fljótsdalshérað“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
m tenglar
EinarBP (spjall | framlög)
+ sveitarfélagakassinn
Lína 21:
Sveitarfélagið Fljótsdalshérað varð til [[1. nóvember]] [[2004]], við sameiningu [[Austur-Hérað]]s, [[Fellahreppur|Fellahrepps]] og [[Norður-Hérað]]s og við þá sameiningu varð til fjölmennasta sveitarfélag á Austurlandi með um 3900 íbúa, og þar af búa ríflega 2100 manns í þéttbýlinu á [[Egilsstaðir|Egilsstöðum]] og í [[Fellabær|Fellabæ]].
Um svæðið fellur [[Jökulsá á Fljótsdal]], seinna sem [[Lagarfljót]]. [[Hallormsstaðarskógur]] er stærsti [[skógur]] landsins. Íbúafjöldi [[1. desember]] [[2005]] var 3905. Fljótsdalshérað er landmesta sveitarfélag [[Ísland]]s.
 
{{Sveitarfélög Íslands}}
 
[[Flokkur:Fljótsdalshérað]]