„Rökfræði“: Munur á milli breytinga

294 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
== Eitt og annað ==
* [[Erlendur Jónsson]] gaf árið [[1984]] út bókina ''[[Frumhugtök rökfræðinnar]]'' (endurútg. 1992 og 1996) sem er íslensk kennslubók og um leið kynningarrit á formlegri rökfræði. Þar eru kynnt og táknmál þau grundvallarhugtök er nútíma rökfræði styðst við svo og notkun þeirra bæði í umsagnarrökfræði og setningarrökfræði.
* [[Þrætubók]] er á íslensku haft um kennslubók um heimspekilega rökræðu. En líka ádeilurit og (fræðilega) deilu. En umfram allt um [[þráttarhyggja|þráttarhyggju]] (díalektík). Orðið ''tölubók'' var á íslensku áður fyrr haft um ræðufræði en líka almennt um [[mælskulist]].
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi