„Handknattleiksárið 1977-78“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 1:
'''Handknattleiksárið 1977-78''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið [[1977]] og lauk vorið [[1978]]. [[Knattspyrnufélagið Valur|Valsmenn]] urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og [[Knattspyrnufélagið Fram|Framstúlkur]] í kvennaflokki. [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|Karlalandsliðið]] tók þátt á HM í [[Danmörk]]u en stóð sig ekki sem skyldi.
== Karlaflokkur ==
=== 3. deild ===
Þór Vestmannaeyjum sigraði í 3. deild og tók sæti [[Íþróttafélagið Grótta|Gróttu]] í 2. deild. Breiðablik hafnaði í öðru sæti og komst í umspil gegn næstneðsta liði 2. deildar. Keppt var í 8 liða deild með tvöfaldri umferð.
 
{| class="wikitable"
|-
! Félag
! Stig
|- ! style="background:#00FF00;"
| [[Íþróttafélagið Þór Vestmannaeyjum|Þór Ve.]]
| 24
|- ! style="background:gold;"
| [[Breiðablik UBK|Breiðablik]]
| 21
|-
| [[Íþróttafélagið Týr|Týr Ve.]]
| 19
|-
| [[Ungmennafélagið Afturelding|Afturelding]]
| 16
|-
| [[Íþróttabandalag Akraness|ÍA]]
| 12
|-
| [[Ungmennafélag Njarðvíkur|Njarðvík]]
| 10
|-
| [[Keflavík (knattspyrnufélag)|ÍBK]]
| 10
|-
| [[UMFS Dalvík|Dalvík]]
| 4 +
|-
|}
+ Dalvík gaf fjóra síðustu leiki sína.
 
''Úrslitaleikir um sæti í 2. deild''
* Breiðablik - [[Þór Akureyri|Þór Ak.]] 18:19
* Þór Ak. - Breiðablik 28:23
 
=== Evrópukeppni ===
==== Evrópukeppni meistaraliða ====