„Handknattleiksárið 1977-78“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Handknattleiksárið 1977-78''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið [[1977]] og lauk vorið [[1978]]. [[Knattspyrnufélagið Valur|Valsmenn]] urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og [[Knattspyrnufélagið Fram|Framstúlkur]] í kvennaflokki. [[Íslenska karlalandsliðið í handknattleik|Karlalandsliðið]] tók þátt á HM í [[Danmörk]]u en stóð sig ekki sem skyldi.
== Karlaflokkur ==
=== Evrópukeppni ===
==== Evrópukeppni meistaraliða ====
Valsmenn kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og komust í 16-liða úrslit.
 
''32-liða úrslit''
* Valur - Kyndil ([[Færeyjar|Færeyjum]]) 23:15 og 30:16
''16-liða úrslit''
* Valur - Honvéd Búdapest ([[Ungverjaland]]i) 23:35 og 25-22
 
==== Evrópukeppni bikarhafa ====
FH-ingar kepptu í Evrópukeppni bikarhafa og komust í 16-liða úrslit.
 
''32-liða úrslit''
* FH - Kiffen ([[Finnland]]i) 29:13 og 21:25
''16-liða úrslit''
* FH - ASK Vorwarts ([[Austur-Þýskaland]]i) 14:30 og 20-24
 
== Kvennaflokkur ==