„Málsvörn Sókratesar (Platon)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Amirobot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: fa:آپولوژی (افلاطون)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Platon}}
:''Þessi grein fjallar um rit [[Platon]]s. Um rit [[Xenofon]]s, sjá [[Málsvörn Sókratesar (Xenofon)|Málsvörn Sókratesar]].''
'''''Málsvörn Sókratesar''''' er ritverk eftir [[Grikkland hið forna|forngríska]] [[heimspeki]]nginn [[Platon]]. ''Málsvörnin'' er skálduð varnarræða [[Sókrates]]ar fyrir réttinum árið [[399 f.Kr.]] Hún er stundum talin vera fyrsta rit Platons af þeim sem varðveitt eru en nær allir fræðimenn eru sammála um að hún er samin snemma á ferli Platons, innan fárra ára eftir réttarhöldin. Í íslenskri þýðingu (Sigurðar Nordals) hlaut verkið titilinn Síðustu dagar Sókratesar og kom út árið 1973.
 
{{Stubbur|fornfræði}}