„Emanuel Swedenborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Emanuel Swedenborg''' (fæddur '''Swedberg)''', ([[29. janúar]] [[1688]] – [[29. mars]] [[1772]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] [[vísindi|vísindamaður]], guðspekingur[[guðspeki]]ngur og heimspekingur[[heimspeki]]ngur.
 
Swedenborg átti sérlega fjölbreyttan feril og varla hafa margir menn í veraldarsögunni komið víðar við. Hann var [[uppfinningamaður]], [[bókbindari]], eðlisfræðingur[[eðlisfræði]]ngur, stjörnufræðingur[[stjörnufræði]]ngur (hann smíðaði eigin [[sjóngler]], [[stjörnukíki]] og smásjá[[smásj]]á), [[ævisaga|ævisagnaritari]], [[ljóðskáld]], [[ritstjóri]], sálfræðingur[[sálfræði]]ngur, heimspekingur[[heimspeki]]ngur, stærðfræðingur[[stærðfræði]]ngur, landafræðingur[[landafræði]]ngur, málmfræðingur[[málmfræði]]ngur, garðyrkjufræðingur[[garðyrkjufræði]]ngur, eðlisfræðingur, flugverkfræðingur[[flugverkfræði]]ngur, [[teikning|teiknari]], [[orgel|organisti]], vélfræðingur[[vélfræði]]ngur, [[trésmiður]], námuverkfræðingur[[námuverkfræði]]ngur, heimsfræðingur[[heimsfræði]]ngur, dulspekingur[[dulspeki]]ngur, guðspekingur[[guðspeki]]ngur og mikill ferðalangur. Áhrifa hans gætir í [[íslensk menning|íslenskri menningu]], svo sem á [[Einar Jónsson]] myndhöggvara.
 
Swedenborg var sonur [[Jesper Swedborg|Jespers Swedborg]] (1653–1735), kennara og biskups í [[Skara]] í [[Svíþjóð]], sem var mikilsvirtur í röðum kirkjunnar manna.
 
Fyrri hluta ævi sinnar helgaði Emanuel Swedenborg sig vísindarannsóknum og [[ferðalag|ferðalögum]]. Hann sendi frá sér margar bækur í ýmsum fræðigreinum, bækur sem sumar hverjar eru enn notaðar í dag og þykja langt á undan samtíð sinni. Hann teiknaði [[flugvél]] og [[kafbátur|kafbát]] og rannsakaði starfsemi [[heili|heilans]] og gerði merkilegar rannsóknir á [[blóðrás]] mannsins og á tengslum hjarta- og lungnastarfsemi. Eftir miðjan aldur hætti hann öllum vísindarannsóknum og helgaði sig guðspeki, sálfræði og heimspeki í leit að röklegum tilvistargrunni mannsins. Við andlát hans árið 1772 lágu eftir hann meira en hundrað bækur.
 
[[Flokkur:Sænskir heimspekingar|Swedenborg, Emanuel]]