Munur á milli breytinga „Wolin“

1.279 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|right|450px|Eyjan Wolin, og þorpið. '''Wolin''' (þýska: ''Wollin'') er eyja við suðurströnd Eystrasalts, við norðvesturhorn [[Pólla...)
 
[[Mynd:Wolin Topomap de.png|thumb|right|450px|Eyjan Wolin, og þorpið Wolin.]]
 
'''Wolin''' ([[þýska]]: ''Wollin'') er eyja við suðurströnd [[Eystrasalt]]s, við norðvesturhorn [[Pólland]]s. Hún er norðan við [[Stettiner Haff]], um 60 km norðan við borgina [[Stettin]]. Hún afmarkast að vestan af ánni [[Swine]] ([[pólska]]: ''Świna''), og að austan af ánni [[Dziwna|Dziwnu]]. Hún er um 265 km² og nær hæst um 116 m yfir sjávarmál. Á Wolin eru fjölsóttar baðstrendur.
 
Talið er að í fornöld hafi norrænir menn kallað eyjuna ''Jóm'', sem mun vera sama nafn og ''Jumne'' sem kemur fyrir í latínuritum frá miðöldum. Wolin var hluti af því svæði sem norrænir menn kölluðu [[Vindland]], en þar bjuggu þá slavenskar þjóðir.
Á Wolin er einnig þorpið Wolin, þar sem hafa fundist miklar minjar frá víkingaöld. Margir fræðimenn telja að þar hafi verið [[Jómsborg]] eða [[Jóm]], sem getið er um í [[Jómsvíkinga saga|Jómsvíkinga sögu]].
 
Á Wolin er einnig þorpið Wolin, þar sem hafa fundist miklar minjar frá víkingaöld. Margir fræðimenn telja að þar hafi verið [[Jómsborg]] eða [[Jóm]], sem getið er um í [[Jómsvíkinga saga|Jómsvíkinga sögu]]. Þar höfðu [[Jómsvíkingar]] aðstöðu. Ekki eru þó full vissa fyrir því að Wolin sé Jómsborg.
== Tengt efni ==
 
* [[Jómsborg]]
== Saga eyjarinnar ==
* [[Jómsvíkinga saga]]
Eyjan tilheyrir nú [[Pólland]]i, eða frá lokum [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjaldar]] [[1945]]. Eyjan er í [[Pommern]].
 
Á tímum [[Mieszko I]], eða árið [[967]], varð eyjan innlimuð inn í hið pólska ríki. Næstu öldina sóttu danskir víkingar mikið að eyjunni og dvöldust þar. Voru þeir kallaðir [[Jómsvíkingar]]. [[1121]] vann [[Boleslaw III]] eyjuna undir Pólland á ný. Á tímum [[Otto von Bamberg]] fór kristni um eyjuna og voru íbúar þá að mestu þýskumælandi. Í [[Þrjátíu ára stríðið | Þrjátíu ára stríðinu]], eða um [[1648]], lögðu Svíar Wolin undir sig. Árið [[1720]] varð hún prússnesk, en við ríkissameiningu Þýskalands [[1871]] tilheyrði hún þýska ríkinu. Í lok seinni heimsstyrjaldarinnar hertók [[Rauði herinn]] eyjuna, og eftir stríð var Þjóðverjum gert að yfirgefa hana og hófst þá pólskt landnám þar á ný.
 
== Heimildir ==
 
== Tenglar ==
* [http://www.wolinpn.pl/index.php?page=45 Um þjóðgarðinn á Wolin] (pólska, þýska, enska).
 
{{Commonscat}}
Óskráður notandi