„Rafeindahýsing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 46.109.112.78 (spjall), breytt til síðustu útgáfu MerlIwBot
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rafeindahýsing''' eða '''rafeindaskipan''' er [[líkan]] úr [[atómfræði]], sem lýsir stöðu [[rafeind]]a í [[frumeind]]um á þann hátt að þær raðast eftir sérstökum reglum á s.k. '''rafeindahvel''' (einnig kölluð ''rafeindahvolf'' eða ''rafeindasvigrúm'') og ''undirhvolf''. Innbyrðist staða rafeindanna ræðst af fjórum [[skammtatölur|skammtatölum]]:
* [[aðalskammtatala|aðalskammtatölu]]
* [[aukaskammtatala|aukaskammtatölu]]