„Höll Ho-konungsættarinnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|Höll Ho-konungsættarinnar. '''Virki''' eða '''Höll Ho-konungsættarinnar''' (víetnamska: ''Thành nhà Hồ''; einnig ''Tây Đ...
 
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Tay Do castle South gate.JPG|thumb|200px|Höll Ho-konungsættarinnar.]]
'''Virki''' eða '''Höll Ho-konungsættarinnar''' ([[víetnamska]]: ''Thành nhà Hồ''; einnig ''Tây Đô höllin'' eða ''Tây Giai höllin'') er [[þjóðgarður]] í [[Víetnam]], í héraðinu Thanh Hoa, um 150 km sunnan við [[Hanoi]]. Hún var reist árið [[1395]] til að verja [[Dai Viet]] fyrir innrás af hálfu [[Ming]]-keisaraættarinnar í [[Kína]].
 
Þann 27. júní 2011 var hún sett á [[heimsminjaskrá]] [[UNESCO]].