„Málverk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: wo:Cuub
Dcoetzee (spjall | framlög)
Mona Lisa, by Leonardo da Vinci, from C2RMF retouched.jpg
Lína 1:
[[Mynd:Mona Lisa, by Leonardo da Vinci, from C2RMF retouched.jpg|thumb|[[Mona Lisa]] er eitt þekktasta málverk hins vestræna heims]]
'''Málverk''' (til forna kallað '''pentmynd''', '''(pent)skrift''' eða '''fái''') er flötur sem hefur verið settur [[Litir|litum]], annaðhvort með [[Pensill|penslum]] eða öðrum verkfærum, jafnvel [[hönd]]um. Flöturinn getur verið [[veggur]], [[léreft]], [[gler]] eða [[pappír]] o.s.frv. Málverk í listrænum tilgangi er samsetning sem líkist fyrirmyndinni eða er byggt upp af hinum ýmsu formum eða formleysum. Talað er um hlutbundna og óhlutbundna list. Hvortveggja getur verið gert eftir ákveðinni lista[[Stefna|stefnu]] (eða [[stefnuyfirlýsing]]u) til að tjá þá sýn eða hughrif sem listamaðurinn ætlar að framkalla. Með elstu málverkum sem vitað er um eru [[hellamálverk]]in í [[Grotte Chauvet]] í [[Frakkland]]i sem eru frá [[steinöld]].