„Bjarni Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Bjarni Bjarnason''' fráá [[Sjöundá]] ([[11. janúar]] [[1761]] - [[4. október]] [[1805]]) er einn af þekktustu [[morðingi|morðingjum]] í sögu Íslands en hann og [[Steinunn Sveinsdóttir]] myrtu í sameiningu maka hvort annars ogsína. varVar það upphafið að [[morðmál]]i sem kallað er [[morðin á Sjöundá]]. Þau voru bæði dæmd til dauða en enginn böðull fékkst til að höggva þau. Steinunn lést í fangelsinu, en Bjarni var fluttur til [[Noregur|Noregs]] og tekinn af lífi í [[Kristianssand]] 4. október [[1805]] eftir misheppnaða flóttatilraun úr [[tukthús]]inu á [[Arnarhóll|Arnarhóli]] í [[Reykjavík]] árinu áður.
 
{{Stubbur|æviágrip}}