„Mið-Ameríka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m JPG for PNG map
Lína 1:
[[Mynd:CentAmericaCIA map of Central America.jpgpng|right|thumb|300|Kort af Mið-Ameríku.]]
'''Mið-Ameríka''' er hluti [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] sem liggur á milli suðurlandamæra [[Mexíkó]] og norðvesturlandamæra [[Kólumbía|Kólumbíu]] í [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Sumir [[Landafræði|landfræðingar]] skilgreina Mið-Ameríku sem stórt [[eiði]] og landfræðilega eru hlutar Mexíkó frá [[Tehuantepec-eiðið|Tehuantepec-eiðinu]] stundum taldir til Mið-Ameríku; þ.e. mexíkósku fylkin [[Chiapas]], [[Tabasco]], [[Campeche]], [[Yucatán]] og [[Quintana Roo]]. Almennara er þó að telja til Mið-Ameríku löndin milli Mexíkó og Kólumbíu.