„Tölvuleikur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
== Vélbúnaður ==
 
Tölvuleikir eru spilaðir á ýmiskonar [[vélbúnaður|vélbúnaði]]. Algengustu gerðir eru [[heimilistölva|heimilistölvur]] eða [[leikjatölva|leikjatölvur]]. Aðrar gerðir af vélbúnaði eru [[handleikjatölva|handleikjatölvur]] eins og [[Nintendo DS]] leikjatölvan eða [[spilakassi|spilakassar]] sem eru sérstaklega hannaðir til þess að spila tölvuleiki. Á síðustu árum hefur sú þróun átt sér stað að [[raftæki]] sem áður fyrr notuðust ekki við [[hugbúnaður|hugbúnað]] hafa í sífellt meiri mæli notast við hugbúnaðarlausnir. Þar af leiðandi er hægt að spila tölvuleiki á enenn fleiri [[miðill|miðlum]] en áður. Sem dæmi um vélbúnað sem getur spilað tölvuleiki en er ekki sérhannaður til þess eru [[farsími|farsímar]], [[lófatölva|lófatölvur]], [[grafísk reiknivél|grafískar reiknivélar]], [[Global Positioning System|GPS-tæki]], [[MP3-spilari|MP3-spilarar]], [[Stafræn myndavél|stafrænar myndavélar]] og [[úr]].
 
== Flokkar ==