„Tölvuleikur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 22:
 
== Félagsleg áhrif ==
Í rannsókn sem GameVision EropeEurope gerði í ríkjum [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] voru 54% leikmanna sem spila leiki á [[farsími|farsímum]] eða [[lófatölva|lófatölvum]], 20% leikmanna eru kvenkyns og 21% spila tölvuleiki með vinum.<ref>Game Vision Europe [http://www.isfe-eu.org/tzr/scripts/downloader2.php?filename=T003/F0013/d6/1a/3401b53qaghqd4j25b2ullin3&mime=application/pdf&originalname=ISFE_Consumer_Survey_2010.pdf Video Gamers in Europe 2010]</ref>
 
Tölvuleikir hafa lengi verið félagsvænir. [[Fjölspilunarleikir]] eru spilaðir af nokkrum leikmönnum, ýmist sem keppnisleikur eða með nokkrum [[stýripinni|stýripinnum]]. Leikjatölvur hafa síðan þá komið með tveimur eða fjórum tengjum fyrir stýrapinna. Heimilistölvur einblýna frekar á netið fyrir fjölspilun, ýmist í gegnum staðarnet eða internetið. [[Fjöldanetspunaleikur|Fjöldanetspunaleikir]] geta tekið við gríðarlega háum fjölda leikmanna; [[EVE Online]] setti met með 54.446 leikmenn á einum netþjón árið [[2010]].<ref name="MMORPGdotCOMReport32955PCU">[http://www.strategyinformer.com/news/6545/ccp-reveals-new-eve-online-record-with-54446-concurrent-users CCP reveals new EVE Online record with 54,446 concurrent users]</ref>