„Silfurberg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m Skráin Spat_Islandzki,_Islandia.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Masur.
Lína 1:
 
[[Mynd:Spat Islandzki, Islandia.jpg|thumb|right|250px|Silfurbergskristallar með smá brestum.]]
'''Silfurberg''' er tært afbrigði af kristölluðum kalksteini ([[kalsít]] eða [[kalkspat]]) og er mjög fágætt utan [[Ísland]]s enda gjarnan kennt við Ísland á erlendum [[tungumál]]um, sbr. ''Iceland spar'' á [[Enska|ensku]]. Ekkert [[silfur]] er í silfurbergi, en nafnið er dregið af því að það er silfurtært. Silfurberg klofnar vel í tígla og klýfur ljósið í tvo geisla sem sveiflast hornrétt hvor á annan. Þessir eiginleikar greina silfurberg frá öðrum kalksteini. Efnasamsetningin er kolsúrt kalk, Ca[CO<sub>3</sub>], [[harka]]n er 3 og [[eðlismassi]]nn 2,71.