„Vefarinn mikli frá Kasmír“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
 
:„Loksins, loksins tilkomumikið skáldverk, sém ris eins og hamraborg upp úr flatneskju íslenzkrar ljóða- og sagnagerðar síðustu ára! Ísland hefir eignazt nýtt stórskáld — það er blátt áfram skylda vor að viðurkenna það með fögnuði. Halldór K. Laxness hefir ritað þessa sögu á 24. aldursári sínu. Ég efast um að það komi fyrir einu sinni á aldarfjórðungi að skáld á þeim aldri semji jafn snjallt verk og þessi saga hans er. A 64. gráðu norðlægrar breiddar hefir það aldrei fyr gerzt.“<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4411274 „Vefarinn mikli frá Kasmír. Tveir ritdómar. I.“] ''Vaka'', 3. tbl. 1927, bls. 316.</ref>
 
Þó er dómur Kristjáns ekki allur á eina lund og segir hann verkið einnig vera "ekkert meistaraverk", "sumstaðar tilgerðarlegt, falskt, forskrúfað, líkingar bragðlausar eða ófagrar" en eftir stendur að: "Þróun tímaborins íslenzks sögustíls tekur hálfrar aldar stökk með þessari bók H.K.L."
 
Í sama blaði var ritdómur eftir Guðmund Finnbogasson, sem var öllu styttri, og hljómar þannig í heild sinni: