„Vefarinn mikli frá Kasmír“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vefarinn mikli frá Kasmír''' er [[skáldsaga]] eftir [[Halldór Laxness]] sem kom út árið [[1927]]. Þema verksins er hugarvíl ungs manns og leit að sannleika, trú og ást og val hans milli ástar og trúar. Vefarinn mikli frá Kasmír er um margt nútímalegri skáldsaga en tíðkaðist á þeim tíma. Um skáldsöguna voru ritaðir tveir mjög frægir ritdómar. Annar þeirra var eftir [[Kristján Albertsson]], hinn eftir [[Guðmundur Finnbogason|Guðmund Finnbogason]].
 
== Ritdómar um Vefarann ==