„Geimskutla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Uppfærði greinina
Thvj (spjall | framlög)
Atlantis og síðast ferð geimskutlanna
Lína 1:
[[Mynd:STS120LaunchHiRes.jpg|thumb|right|Geimskutlunni ''[[Discovery (geimskutla)|Discovery]]'' skotið á loft frá [[Flórída]] 23. október 2007.]]
'''Geimskutla''' er mönnuð og endurnýtanleg [[geimflaug]], sem [[NASA|Bandaríska-]] og [[Geimferðastofnun Sovétríkjanna|Sovéska geimferðastofnunin]] notuðu í [[geimferð]]um frá [[1982]]. Síðustu geimskutluferðirnar verða farnar árið [[2011]]. Alls verða geimskutluferðirnar 135 á <ref>{{cite web|url=http://www.abcactionnews.com/dpp/news/national/nasa-bill-passed-by-congress-would-allow-for-one-additional-shuttle-flight-in-2011|title=Frétt af vef ABC|author=Jim Abrams|publisher=Associated Press|date=29. september 2010|accessdate=22. febrúar 2010}}</ref> braut um [[jörðin|jörðu]]; þar af hafa tvær hafa farist með manntjóni: [[Challenger-slysið]] árið 1986 og [[Columbia-slysið]] árið 2003. Geimskutlan ''Atlantis''' fór sína síðustu ferð út í geiminn [[8. júlí]] [[2011]] og lauk þar með sögu geimferjanna.
 
==Tenglar==