„Kristján Albertsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro og Skúmhöttur - hvaða hetjur eru þetta?
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Kristján skrifaði fjölda bóka, meðal annars ævisögu [[Hannes Hafstein|Hannesar Hafstein]] í þremur bindum, tvær [[skáldsaga|skáldsögur]], tvö leikrit og fjölda ritgerða og greina sem gefnar voru út á bókum. Hann sá einnig um útgáfu á ýmsum bókum og ritsöfnum. Ævisaga hans, ''Margs er að minnast'', kom út árið [[1985]].
 
Kristján var á unglingsárum einn af stofnendum [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]] árið [[1908]]. Hann barðist fyrir því að nafni félagsins yrði breytt í ''Fram'' en upphaflega hafði því verið gefið heitið ''Kári''.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Víðir Sigurðsson|titill=Fram í 80 ár, s. 20-29}}</ref>
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
== Heimildir ==