„Escherichia coli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sw:Esikerikia koli
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
}}
'''''Escherichia coli''''' er [[Gramlitun|Gram-neikvæð]], staflaga, sýrumyndandi og oxidasa-neikvæð [[baktería]] (gerill). Hún tilheyrir ætt [[Þarmagerlar|þarmabaktería]] (''Enterobacteriaceae'') og finnst gjarnan í þörmum manna og dýra. Margir stofnar tegundarinnar geta valdið [[sýking]]um og telst hún til [[tækifærissýking|tækifærissýkla]]. Ættkvíslarheitið ''Escherichia'' er svo nefnt til heiðurs bæverska barnalækninum [[Theodor Escherich]].
 
== Tenglar ==
* {{Vísindavefurinn|12422|Hvað er E. coli?}}
 
{{Stubbur|líffræði}}