„Hjálp:Handbók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
Á Wikipedia má finna mikinn fróðleik. Einn helsti ókosturinn við alfræðiritið er hins vegar sá að oft er lítið að finna um „leiðinleg“ efni, eða þau sem njóta ekki útbreiddrar lýðhylli. Til þess að Wikipedia geti staðið undir nafni sem alfræðirit þarf hins vegar einhver að skrifa það. Ef þú ert í skóla er eitt af því sem þú getur gert að skrifa um eitthvað sem þú hefur lært í skólanum, nú eða einhvers staðar annars staðar. Reyndu að vera viss um að þú farir rétt með staðreyndir og vertu ekki of fljótfær. Ef svo vill til að í greinarnar þínar slæðist staðreyndavillur, má gera ráð fyrir að einhver leiðrétti þær síðar, en það getur liðið langur tími þangað til. Ef þú skrifar til dæmis um námsefnið sem verið er að fara yfir í skólanum hjá þér, geturðu síðar notað greinarnar til upprifjunar fyrir próf, í ritgerðasmíð eða eitthvað annað gagnlegt. Þannig geturðu notað Wikipedia til að hjálpa þér við námið um leið og þú hjálpar til við að byggja upp alfræðiorðabók aðgengilega öllum á Netinu.
 
Það á samt ekki allt efni heima á WikipediuWikipedia. Engar reglur eru til um hvaða efni telst nægilega markvert til þess að verðskulda grein um sig í alfræðiriti en hér eru þó nokkur góð ráð um [[Wikipedia:Markvert efni|markvert efni]]. Hér má auk þess finna fáein atriði til viðbótar sem ágætt er að hafa í huga áður en þú semur [[Wikipedia:Fyrsta greinin|fyrstu greinina þína]].
 
Allt sem skrifað er á Wikipedia er birt undir [[Frjálsa GNU handbókarleyfið|Frjálsa GNU handbókarleyfinu]] (''GNU Free Documentation License''). Það þýðir að hver sem er má nota textann sem hér er skrifaður undir skilmálum þess leyfis. Allir geta afritað textann og gefið hann út, eða breytt honum að vild. Þegar þú skrifar greinar á Wikipedia gengurðu að þessum skilmálum. Ekki birta neitt hér sem er verndað með höfundarétti og þú hefur ekki leyfi til að birta undir skilmálum Frjálsa GNU handbókarleyfisins.
Lína 137:
 
=== Tenglar á önnur Wiki-verkefni ===
Auk WikipediuWikipedia eru til [[Wiktionary]], [[Wikiquote]] og [[Wikibooks]]. Hægt er að tengja í færslur þar á keimlíkan hátt og tengt er í innri tengla, nema nú með forskeyti:
 
* <code><nowiki>[[wikt:is:forseti|forseti]]</nowiki></code> tengist í færsluna fyrir nafnorðið [[wikt:is:forseti|forseti]] á íslensku wiktionary
Lína 182:
 
==== Wikipedia á öðrum málum sem heimild ====
Ef vísað er í grein á WikipediumWikipedia á öðrum málum má nota <code><nowiki>{{wpheimild}}</nowiki></code>. Stikullinn ''tungumál'' segir til um tungumál þeirrar WikipediuWikipedia sem heimildin var á. Þannig er hægt að velja '''da = danska''', '''de = þýska''', '''en = enska''', '''es = spænska''', '''fr = franska''', '''it = ítalska''', '''no = norska''', '''pt = portúgölska''' og '''sv = sænska'''.<br/>
'''Dæmi:'''<br/>
<code><nowiki>* {{wpheimild | tungumál = En | titill = titill greinar | mánuðurskoðað = dagur og mánuður sem heimild var skoðuð | árskoðað = ár sem heimild var skoðuð}}</nowiki></code><br>
Lína 247:
*[[Wikipedia:Svindlsíða]] — Sýnir hvernig á að skáletra, feitletra, búa til tengla og tilvísanir o.s.frv.
*[[Wikipedia:Sýnigrein]] — Sýnir uppbyggingu greina, í vinnslu.
*[[Wikipedia:Höfundaréttur]] — Útskýringar á höfundarrétti á WikipediuWikipedia.
 
{{Wikipedia samfélag}}