„Landsbankafarganið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+mynd
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
[[Mynd:Landsbankinn1.jpg|thumb|right|Höfuðstöðvar Landsbankans við Austurstræti í miðbæ Reykjavíkur voru reistar um aldamótin 1900.]]
'''Landsbankafarganið''' er nafn á deilum sem stóðu aðallega á milli tveggja manna, [[Björn Jónsson|Björns Jónssonar]] og [[Tryggvi Gunnarsson|Tryggva Gunnarssonar]] á árunum 1909-1911 á [[Heimastjórnartímabilið|Heimastjórnartímabilinu]]. ÞeirBjörn og Tryggvi höfðu áður fyrr verið hvorum innan handar og góðir vinir en urðu ósammála um ýmiss mikilvægi álitaefni eftir að þeir komust til valda og metorða.<ref>Bergsteinn Jónsson. (1986). Landsbankafarganið 1909. Í Heimir Þorleifsson (Ritstj.), Landshagir: þættir úr íslenskri atvinnusögu, gefnir út í tilefni af 100 ára afmæli Landsbanka Íslands (bls. 55-78). Reykjavík: Landsbanki Íslands.</ref> Þegar sagan hefst, veturinn

Veturinn 1909, var Tryggvi Gunnarsson bankastjóri [[Landsbanki Íslands|Landsbanka Íslands]] og Björn var skipaður [[ráðherra Íslands]] 31. mars. Fljótlega eftir að hafa sest í ráðherrastól skipaði Björn þriggja manna nefnd til athugunar á hag Landsbankans. Byggt á niðurstöðum nefndarinnar vék Björn bankastjórn Landsbankans frá störfum í nóvember 1909 „sökum magvíslegrar, megnrar og óafsakanlegrar óreglu í starfsemi yðar í stjórn bankans og frámunarlega lélegs eftirlits með honum.“.<ref>Alþingistíðindi 1911, 22. löggjafarþing B. umræður: 321-322.</ref>
 
Þann [[20. febrúar]] [[1911]], þegar þing kom aftur saman, voru bornar fram vantrauststillögur gegn Birni í báðum deildum Alþingis. Auk þess að víkja bankastjórninni hafði Björn vikið þingkosnum gæslustjórum Landsbankans sem hann hafði ekki heimild til, en einnig var fundið að því hversu harkalega hann gekk fram í stjórnarathöfnum sínum. Eftir að vantrauststillaga gegn Birni hafði verið samþykkt, voru skipaðar tvær fimm manna þingmannanefndir, ein í hvorri deild Alþingis til þess að rannsaka ''Bankafarganið'' svonefnda.