„Malmö“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ptbotgourou (spjall | framlög)
m r2.6.5) (robot Bæti við: pnb:مالمو
Lundgren8 (spjall | framlög)
Lína 9:
== Saga ==
[[Mynd:Malmö city 1580.png|thumb|left|240px|Kort af Malmö frá 1580]]
Malmö á rætur að rekja til ferjustaðar fyrir [[erkibiskup]]inn af [[Lundur (Svíþjóð)|Lundi]] á [[13. öld]] og var þá [[Danmörk|danskt]] land. Lundur er um 20 kílómetra norðaustur af Malmö.
 
Bygging Sankt Petri kirkjunnar hófst [[1290]], hún er ein af elstu [[Gotneskur stíll|gotnesku]] kirkjubyggingunum á Norðurlöndum og sú elsta í núverandi Svíþjóð. Svipaðar kirkjur er að finna víða á því svæði sem [[Hansakaupmenn]] störfuðu á.
Malmö var miðstöð Hansakaupmanna við Eyrarsund og einn af mikilvægusta bæjum Danaveldis. Eftir að [[Svíakonungar]] náðu undir sig [[Skánn|Skáni]] [[1648]] varð hlutverk Malmö allt annað. Verslun og efnahagslíf dróst mjög saman og var þanning komið [[1730]] að einungis 282 íbúar voru í borginni. Það er ekki fyrr en á seinni hluta [[19. öld|19.aldar]] sem Malmö nær sér á strik að nýju og áttu nýir samgönguhættir með [[járnbraut]]arlestum mikinn þátt í því.
 
== Landlýsing ==