„Tala (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Bæti við: rue:Чісло
Thvj (spjall | framlög)
felldi brott orðið "númer", sem gefið var sem samheiti
Lína 1:
{{aðgreiningartengill|Tala|Tala}}
[[Mynd:Z%C3%A9ro.svg|thumb|right|Talan núll er upprunnin á Indlandi.]]<onlyinclude>
'''Tala''' eða '''númer''' er [[hlutfirrt]] eining sem notuð er til þess að lýsa fjölda og/eða [[magn]]i. Einfaldasta form talna eru [[náttúruleg tala|náttúrulegar tölur]] {0, 1, 2, 3,..} eða {1, 2, 3,..}, sem eru notaðar við talningu og er mengi þeirra táknað '''N'''. Deilt er um það hvort 0 tilheyri náttúrulegum tölum eða ekki. Ef að neikvæðar [[heiltölur]] eru teknar með er komið heiltölumengið '''Z'''. Séu hlutföll talna tekin með, og þar af leiðandi brot, eru komnar [[ræðar tölur]], '''Q'''. Þó eru ekki allar tölur ræðar, sumar (eins og [[Pí]]) eru endalausar, eða [[óræðar tölur|óræðar]]. Sammengi ræðra talna og óræðra nefnist mengi rauntalna, '''R'''. Þar sem ekki er hægt að leysa öll algebraísk vandamál með rauntölum eingöngu er mengi rauntalna víkað út á tvinntölusléttuna. Mengi tvinntalna er táknað með '''C'''.
Áður fyrr tíðkaðist það að skrifa nöfn þessarra mengja feitletrað á krítartöflur, og hefðinni hefur verið haldið uppi með smá stílfæringu. Þannig má setja upp talnamengin svona: